Verið velkomin á síðu Félags Íslenskra
Kraftamanna
og Iceland Powerlifting Union (IPU)
Félag Íslenskra kraftamanna sér um Jakaból,
að halda allskonar kraftamót
og að aðstoða keppendur að komast á mót erlendis.
IPU
Ísland er hluti af World Powerlifting Union.
IPU Ísland býður upp á
keppnir í kraftlyftingum !
Með búnaðaði
undir merkjum IPU Ísland !
Án útbúnaðar,
(bara vafningar og
belti) undir merkjum RAW Ísland
|